fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Felldu 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í einni árás

Ritstjórn DV
Föstudaginn 14. febrúar 2025 04:07

Hér sjást rússneskir hermenn á hlaupahjólum og fjórhjólum á vígvellinum. Mynd: Úkraínski herinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski herinn felldi 20 rússneska og norður-kóreska herforingja í árás á rússneska stjórnstöð í Kúrsk í byrjun febrúar.

Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, skýrði frá þessu í samtali við Reuters. Hann sagði að úkraínskir hermenn hefðu hæft stjórnstöðina og fellt fjölda herforingja. Hann hefði fengið þær upplýsingar að líklega hefðu 20 herforingjar fallið, þar á meðal háttsettir rússneskir og norður-kóreskir hershöfðingjar.

Úkraínski herinn hafði áður skýrt frá því að flugherinn hefði gert árás á rússneska stjórnstöð nærri bænum Novoivanovkai Kursk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki

Styttist í að rannsókn Gufunessmálsins ljúki
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“

Framkvæmdastjóri Félagsbústaða um ástandið í Bríetartúni – „Þetta er sannarlega ekki góð staða“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Í gær

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu

Smíða brú á milli Rússlands og Norður-Kóreu
Fréttir
Í gær

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”