fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Áfall fyrir Chelsea – Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu og verður lengi frá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 21:00

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur orðið fyrir miklu áfalli en Nicolas Jackson er meira meiddur en talið var í fyrstu. Hann spilar líklega ekki fyrr en í byrjun apríl.

Jackson hefur leitt línuna hjá Chelsea með ágætis árangri á þessu tímabili.

Nú er hins vegar ljóst að Jackson verður ekki með næstu vikurnar og mun Chelsea sakna hans.

Jackson er á sínu öðru tímabili hjá Chelsea og hefur verið að komast betur og betur inn í hlutina.

Chelsea á nokkra kosti til að fylla hans skarð en Christopher Nkunku var í fremstu víglínu í síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United

Baleba ekki lengur efstur á óskalista United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár

Gylfi Þór nefnir þá hluti sem skila þessum ótrúlega árangri í Fossvogi síðustu ár
433Sport
Í gær

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Í gær

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta