fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 17:00

Alexander Rafn Pálmason. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Rafn Pálmason er búinn að skrifa undir fyrsta samninginn við KR, en hann verður 15 ára á árinu.

Alexander, sem er son­ur Pálma Rafns Pálma­son­ar fram­kvæmda­stjóra KR, varð síðasta sumar yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild hér á landi. Hann var töluvert viðloðinn meistaraflokkinn í sumar.

Alexander skrifar undir til 2027 í Vesturbænum.

Tilkynning KR
Alexander Rafn Pálmason (2010) hefur skrifað undir samning við KR út keppnistímabilið 2027. Alex er mikið efni og hefur verið á reynslu hjá FCK og Nordsjælland á liðnum vikum. Alex hóf ferlilinn sinn í Gróttu en færði sig yfir í KR í 5. flokki. Alex æfir og hefur spilað leiki fyrir meistaraflokk félagsins og Alex á 3 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Til hamingju með fyrsta samninginn Alexander Rafn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum