fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Zelenskyy segir að friðargæslulið í Úkraínu án bandarískra hermanna yrði „stór mistök“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. febrúar 2025 22:00

Úkraínskur hermaður stendur vörð yfir rússneskum stríðsföngum í Kursk. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það yrðu „stór mistök“ að senda hermenn frá Bretlandi, Frakklandi eða öðrum bandalagsríkjum til Úkraínu, til að tryggja öryggi landsins, án þess að bandarískir hermenn væru með í för.

Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, í samtali við Sky News að afloknum fundi hans með David Lammy, utanríkisráðherra Bretlands.

Hann sagði að ef bandarískir hermenn taki ekki þátt í verkefninu, muni það „veita Rússum forskot“ og gaf þar með í skyn að hann telji ekki að það sé nógu sterkt að aðeins evrópskir hermenn komi að því að tryggja öryggi Úkraínu ef samið verður um vopnahlé við Rússa.

Hann sagði einnig að aðildarríki NATÓ verði að setja fjármagn í heri sína, að öðrum kosti eigi þau á hættu að standa í sömu sporum og Úkraína, í stríði og tilneydd til að setja alla fjármuni sína í herinn.

Þegar hann var spurður hvort hann sé bjartsýnn á að friðarviðræður við Rússa hefjist á næstu vikum sagði hann að fyrsta skrefið sé að stilla saman strengi með Bandaríkjunum, Evrópu og evrópskum leiðtogum, bandamönnum Úkraínu. „Við verðum að vera sammála um markmiðið og síðan þarf að deila því með óvininum, skref fyrir skref.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast