fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

433
Mánudaginn 10. febrúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli og umtal að Víkingur tefldi þrisvar gagngert fram ólöglegu liði í Reykjavíkurmótinu í ár. Þessi framganga var til umræðu á síðasta stjórnarfundi KSÍ.

Stígur Diljan Þórðarson gekk í raðir Víkings á nýjan leik í vetur og notaði liðið hann í þremur leikjum, að öllum líkindum til að gefa honum mínútur í aðdraganda leikjanna gegn Panathinaikos í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Einhverjir hafa gagnrýnt Víking fyrir þetta en aðrir skilja þá fullkomlega og að reglur Reykjavíkurmótsins um að nota leikmenn sem koma að utan séu úreltar.

„Stjórnarmenn ræddu framgöngu Víkings í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla, að tefla vísvitandi fram ólöglega skipuðu liði í þremur leikjum, og áhrif þeirrar framgöngu á heilindi og trúverðugleika mótsins. Stjórnarmenn skiptust á skoðunum um málið, ræddu þá stöðu sem mótið er komið í og um framtíð þess innan KSÍ,“ segir í fundargerð frá fundi stjórnar KSÍ þann 29. janúar, en fundargerðin var gefin út fyrir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England