fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flamengo í Brasilíu er að reyna að fá Casemiro frá Manchester United á láni og hefur enska félagið tekið vel í þá hugmynd.

Casmiero virðist ekki eiga neinn möguleika á því að fá tækifæri hjá United eftir að Ruben Amorim tók við liðinu.

Casemiro er á þriðja tímabili sínu á Old Trafford, hann var frábær fyrsta árið en hefur ekki haldið takti.

Ef Casemiro færi til Flamengo myndi United sjá um stærstan hluta af launapakka hans áfram.

Þetta gæti hins vegar verið tækifæri fyrir Casemiro að fara heim á leið og njóta þess að spila fótbolta á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður