fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Spánn: Stórleiknum lauk með jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 1 – 1 Atletico Madrid
0-1 Julian Alvarez(’35)
1-1 Kylian Mbappe(’50)

Stórleik helgarinnar í Evrópuboltanum er nú lokið en Real Madrid tók á móti grönnum sínum í Atletico Madrid.

Aðeins eitt stig skildi liðin að í toppbaráttunni fyrir leik en honum lauk með 1-1 jafntefli á Santiago Bernabeu.

Kylian Mbappe reyndist hetja Real og tryggði stig en Julian Alvarez hafði komið Atletico yfir úr vítaspyrnu.

Real er á toppnum með 50 stig og aðeins stigi á undan Atletico sem er sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur