fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richie Wellens hefur reynt að ná í Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Wellens fór fram úr sér í viðtali eftir leik við Stockport County sem tapaðist 2-1 í fjórðu efstu deild.

,,Ég er enginn Ange Postecoglou sem notar það sem afsökun,“ sagði Wellens við blaðamann spurður út í hvort meiðsli liðsins væru að hafa áhrif á úrslitin.

Wellens var að gera engum greiða með þessum ummælum en tveir leikmenn Tottenham eru til að mynda á láni hjá hans félagi.

,,Ég hef ekki náð í hann en ég hef reynt en það var vissulega fyrir mikilvægan leik,“ sagði Wellens.

,,Þetta var á laugardagskvöldi, ég reyndi að hringja í einhvern hjá Tottenham en þeir spiluðu leik við Brentford á sunnudaginn.“

,,Ég hef opinberlega beðist afsökunar og horfi á þetta mál sem lokað í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern