fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Mathias Rosenörn er genginn í raðir FH á frjálsri sölu.

Rosenörn yfirgaf Stjörnuna eftir síðustu leiktíð, en þar var hann að mestu varaskeifa fyrir Árna Snæ Ólafsson.

Hefur kappinn síðan verið sterklega orðaður við FH og nú eru skiptin gengin í gegn.

Rösenörn, sem hefur einnig leikið fyrir Keflavík hér á landi, skrifar undir tveggja ára samning í Hafnarfirðinum.

FH hafnaði í sjötta sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“