fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Mathias Rosenörn er genginn í raðir FH á frjálsri sölu.

Rosenörn yfirgaf Stjörnuna eftir síðustu leiktíð, en þar var hann að mestu varaskeifa fyrir Árna Snæ Ólafsson.

Hefur kappinn síðan verið sterklega orðaður við FH og nú eru skiptin gengin í gegn.

Rösenörn, sem hefur einnig leikið fyrir Keflavík hér á landi, skrifar undir tveggja ára samning í Hafnarfirðinum.

FH hafnaði í sjötta sæti Bestu deildar karla á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar