fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Kona réðst á lögreglumenn á bráðamóttökunni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu og eins árs gömul kona hefur verið ákærð fyrir brot gegn valdstjórninni. Er henni gefið að sök að hafa aðfaranótt sunnudagsins 21. maí árið 2023 veist að tveimur lögreglumönnum, sem voru við skyldustörf, við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi.

Hún er sökuð um að hrækja í auga annars lögreglumannsins. Hún er jafnframt sökuð um að skalla hinn lögreglumanninn í andlitið með þeim afleiðingum að hann fékk högg á nef og kinnbein.

Málið gegn konunni verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þann 13. febrúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða

Þetta eru tíu tekjuhæstu Íslendingarnir á síðasta ári – Fengu samtals um 30 milljarða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein