fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 11:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli þegar Róbert Orri Þorkelsson gekk í raðir Víkings í gær en hann hafnaði samkvæmt Dr. Football tilboði Vals til að fara í Víking.

Fyrrum félag hans Breiðablik hafði ekki áhuga á að semja við Róbert sem er öflugur miðvörður.

Hjörvar Hafliðason ræddi um komu Róberts til Víkings og hvað liðið hefur verið að gera á markaðnum í vetur. Víkingar hafa sótt sér stóra og kraftmikla leikmenn.

„Danni Hafsteins, er 1,85. Stór og sterkur strákur, Sveinn Margeir er 1,88 og er mikill íþróttamaður. Stígur Diljan er 1,91, Atli auðvitað. The gentle giant er 2,02. Svo er það Róbert Orri sem er 1,87 sirka. Það er verið að beefa þetta upp,“ sagði. Hjörvar í nýjasta þættinum af hlaðvarpi sínu.

Hjörvar segir skilaboðin einföld til Breiðabliks en liðin tvö hafa barist á toppi deildarinnar síðustu ár.

„Það á að berja Blikana í sumar, það eru bara skilaboðin frá Sölva. Það á að buffa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði