fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2025 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, hefur baunað á liðsfélaga sína og sjálfan sig eftir frammistöðu liðsins gegn Nottingham Forest í gær.

Brighton spilaði ömurlega í leiknum gegn Forest og tapaði 7-0 á útivelli – eitthvað sem kom mörgum verulega á óvart.

Dunk hefur beðið stuðningsmenn afsökunar og heitir því að leikmenn muni svara fyrir sig í næsta leik gegn Chelsea.

,,Allt fór úrskeiðis. Þetta var skammarleg frammistaða. Við höfum brugðist okkur sjálfum sem og stuðningsmönnum,“ sagði Dunk.

,,Við þurfum að taka fulla ábyrgð. Það vorum við sem vorum að spila leikinn og spiluðum eins og við gerðum.“

,,Við þurfum að líta í spegil og snúa sterkari til baka í næstu viku. Við vorum ekki nógu ákafir og vildum þetta ekki nógu mikið.“

,,Við áttum ekkert skilið í þessum leik og hefðum getað fengið fleiri mörk á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði