fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur nú spurst fyrir um Alejandro Garnacho, kantmann Manchester United, samkvæmt Daily Mail.

Tottenham leitar að manni í sóknarlínu sína. Mathys Tel hafnaði því að ganga í raðir félagsins í gær, þrátt fyrir að Bayern Munchen hefði samþykkt 50 milljóna punda tilboð félagsins í hann.

Nú snýr Tottenham sér að Garnacho, sem hefur verið orðaður frá United. Argentínumaðurinn hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea og Napoli, en ítalska félagið bauð einmitt 50 milljónir punda í hann en var því hafnað.

Talið er að United vilji um 65 milljónir punda fyrir Garnacho, sem hefur verið inn og út úr liðinu hjá Ruben Amorim á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi