fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. febrúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er óánægður með Liverpool í kjölfar þess að félagið leyfði honum ekki að ræða við sádiarabíska félagið Al-Nassr.

The Sun heldur þesssu fram, en Al-Nassr, sem er með Cristiano Ronaldo innanborðs, hafði áhuga á Nunez áður en félagið fór og keypti Jhon Duran frá Aston Villa á 64 milljónir punda.

Talið er að Liverpool hafi hafnað 70 milljóna punda tilboði Al-Nassr í Nunez, sem á ekki fast sæti í liði Arne Slot á Anfield.

Nunez hefði viljað fá að ræða við Sádana í kjölfar þess að tilboðið barst en Liverpool tók ekki til greina að selja hann og stöðvuðust málin því þar.

Nunez, sem er 25 ára gamall, kom til Liverpool frá Benfica á 85 milljónir punda 2022. Hann hefur ekki staðist þann verðmiða, en er með sex mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern