fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Ógnaði ökumanni með hnífi við Dalshraun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 31. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður var handtekinn við Dalshraun í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í gær eftir að hafa ógnað manni með hnífi. Brotaþoli var að leggja bíl sínum þegar ungi maðurinn settist inn í bílinn og bað ökumanninn um að skutla sér. Ökumaðurinn neitaði því og þá dró maðurinn upp hníf og hótaði að stinga ökumanninn.

Ökumaðurinn koma sér á undan á hlaupum en vopnaðir lögreglumenn komu á vettvang og handtóku hnífamanninn.

Að sögn Skúla Jónssonar, yfirlögregluþjóns á lögreglustöð 2 hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er sá handtekni íslenskur maður, fæddur árið 2002. Hann sagðist í yfirheyrslum ekki muna eftir atvikinu en hann var undir áhrifum fíkniefna. Var hann látinn laus að lokinni yfirheyrslu.

„Hann var yfirheyrður seint í gærkvöldi og síðan látinn laus. Við fundum þennan hníf,“ segir Skúli í samtali við DV.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð