fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ancelotti tjáir sig um stöðu Vinicius og orðróma um Sádi-Arabíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur enga trú á því að Vinicius Junior fari til Sádi-Arabíu í sumar.

Brasilíumaðurinn hefur verið orðaður við Sádí, en talið er að stóru liðin þar í landi séu klár í að gera hann að dýrasta knattspyrnumani sögunnar.

„Ég get sagt ykkur það að Vinicius vill vera hjá Real Madrid og vinna titla,“ segir Ancelotti hins vegar.

„Ég get skilið allar ákvarðanir í fótbolta en Vinicius vill vera hér og velja árangur inni á knattspyrnuvellinum.“

Sádar hafa verið duglegir að sækja stjörnur undanfarin ár og vilja taka næsta skref með því að fá nafn eins og Vinicius í deildina á besta aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi