fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Meistararnir vilja fá Ferguson til að fylla í skarðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayer Leverkusen vill fá Evan Ferguson, framherja Brighton, til að leysa af Victor Boniface. Sky Sports segir frá.

Boniface er á leið til Al-Nassr í Sádi-Arabíu á um 42 milljónir punda og leita Þýskalandsmeistararnir að manni í hans stað.

Victor Boniface í baráttunni við Virgil van Dijk. Getty Images

Ferguson er sterklega orðaður við brottför frá Brighton, á láni eða varanlega, en hann hefur lítið fengið að spila á leiktíðinni. West Ham hefur til að mynda verið nefnt til sögunnar.

Leverkusen horfir hins vegar einnig til Ferguson og það verður spennandi að sjá hvað verður um þennan tvítuga leikmann, sem fyrir ekki svo löngu þótti gríðarlegt efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton