fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gæti strax verið á förum – Emery vill ólmur fá hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er á eftir Joao Felix, leikmanni Chelsea, en nokkrir miðlar fjalla um þetta í dag.

Felix, sem er 25 ára gamall, gekk í raðir Chelsea frá Atletico Madrid á rúmar 46 milljónir punda en hefur ekki fengið stórt hlutverk undir stjórn Enzo Maresca á Stamford Bridge.

Villa hafði mikinn áhuga á Portúgalanum síðasta sumar einnig og fylgjast enn með gangi mála hjá honum. Unai Emery, stjóri liðsins, vill ólmur fá Felix ef það er möguleiki.

Félagaskiptaglugginn í helstu deildum Evrópu lokar á mánudag. Félögin þyrftu því að klára málin á næstu dögum.

Felix var á sínum tíma einn mest spennandi leikmaður heims og var keyptur á vel yfir 100 milljónir punda til Atletico Madrid frá Benfica 2019. Hann hefur þó ekki alveg staðið undir væntingunum sem til hans voru gerðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“