fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 21:30

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jobe Bellingham, bróðir Jude, er undir smásjá þýsku stórliðana Dortmund og Bayer Leverkusen. The Sun segir frá þessu.

Bellingham er aðeins 19 ára gamall og spilar með Sunderland í ensku B-deildinni. Þar hefur miðjumaðurinn heillað og minnir hann marga á bróður sinn, sem er auðvitað leikmaður Real Madrid.

Jude fór einmitt ungur að árum frá Birmingham til Dortmund og sló þar í gegn. Félagið sér mögulega eitthvað svipað í kortunum með Jobe.

Það þykir þó ólíklegt að hann yfirgefi Sunderland í þessum mánuði. Liðið er í hörkutoppbaráttu í B-deildinni og vill halda sínum bestu mönnum í þeirri von að snúa aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“