fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 21:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Marseille, segir að hann myndi elska að spila með Paul Pogba á nýjan leik.

Þeir spiluðu auðvitað saman hjá Manchester United. Pogba fór til Juventus en samningi hans var rift í kjölfar þess að hann var dæmdur í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það bann var stytt og er Frakkanum frjálst að spila frá og með mars á þessu ári.

„Hann er frábær maður og hann tók mig undir sinn verndarvæng,“ segir Greenwood um Pogba. Vill hann ólmur spila með honum á ný.

„Hann er frábær leikmaður og hvaða lið sem er myndi elska að hafa hann innan sinna raða. Það væri frábært að fá hann hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu