fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakalegur hiti á Ange Postecoglou, stjóra Tottenham, þessa dagana og má sjá á Ástralanum að hann er farinn að segja til sín.

Hörmulegt gengi Tottenham hélt áfram í gær er liðið tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Leicester, 1-2. Liðið er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 24 stig eftir 23 leiki.

Stuðningsmenn Tottenham hafa undanfarið látið reiði sína í garð Postecoglou í ljós. Í síðasta mánuði þurfti að leiða hann burt frá stuðningsmönnum sem voru brjálaðir út í hann eftir tap gegn Bournemouth.

Í gær áttu svipað atvik sér stað í kjölfar ummæla stuðningsmanns er Postecoglou var að gera sér leið af vellinum og inn í leikmannagöngin.

„Þú ferð með okkur niður um deild. Við föllum með þig hérna,“ sagði einn stuðningsmaður og við þetta virtist Postecoglou reiðast mjög.

Hann sneri við úr leikmannagöngunum og starði upp í stúku, áður en hann var leiddur í burtu.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“