fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hrafnkell setur spurningamerki við þessa ákvörðun í Víkinni – „Með alla þessa peninga“

433
Sunnudaginn 26. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var staðfest á dögunum að Sölvi Geir Ottesen væri orðinn aðalþjálfari Víkings. Tekur hann við af Arnari Gunnlaugssyni sem tók við íslenska landsliðinu, en Sölvi var aðstoðarmaður hans í Víkinni.

„Þetta er eitthvað sem maður hefur vitað síðan Arnar fór í viðræður við Norrköping (fyrir um ári). Hann var alltaf að fara að vera arftakinn,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í Íþróttavikunni á 433.is.

video
play-sharp-fill

Víkingur hefur auðvitað náð frábærum árangri undir stjórn Arnars. Hrafnkell setur spurningamerki við að ekki sé fenginn reynslumeiri maður til að leysa hann af.

„En ég set alveg spurningamerki við þetta, Víkingur er með alla þessa peninga, þurfa eitthvað að endurnýja liðið sitt. Að fara í alveg reynslulausan aðalþjálfara, ég veit ekki alveg með það,“ sagði hann.

„Það er búið að móta hann lengi í þetta starf,“ skaut Helgi þá inn í, áður en Hrafnkell tók til máls á ný.

„Ég er alveg til í að gefa honum sénsinn og vonandi bara gengur þetta vel, þó auðvitað ég sem Bliki vilji að þetta gangi illa,“ sagði hann léttur í bragði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
Hide picture