fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tilbúinn að taka á sig rosalega launalækkun til að losna frá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið fjallað um stórstjörnuna Marcus Rashford þessa dagana en hann er leikmaður Manchester United.

Rashford er talinn vera á förum frá United í þessum glugga en allar líkur eru á að hann skrifi undir lánssamning annars staðar.

Barcelona er oft nefnt til sögunnar en hann hefur sagður vera á leið til félagsins og einnig hefur verið talað um að sú skipti séu ekki möguleiki fyrir spænska liðið vegna peningamála.

Star greinir nú frá því að Rashford sé tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að semja við Börsunga en hann er á 300 þúsund pundum á viku í Manchester borg.

Barcelona vill fá Rashford í sínar raðir og er að reyna að losna við Unai Hernandez sem verður samningslaus í sumar og gæti farið til Sádi Arabíu fyrir um sex milljónir evra.

Rashford myndi líklega þéna um 175 þúsund pund á mánuði hjá Barcelona sem er töluvert minni upphæð en hann fær í Manchester – United mun þó borga hluta af þeim launum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“