fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Búinn að ákveða hvert hann fer ef hann fær ekki nógu gott samningstilboð

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 15:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Joshua Kimmich er búinn að ákveða hvert hann mun fara næsta sumar ef hann fær ekki nógu góðan samning hjá Bayern Munchen.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Christian Falk en hann starfar fyrir Bild í Þýskalandi og er með góða heimildarmenn.

Kimmich verður samningslaus næsta sumar og samkvæmt Falk þá er hann í viðræðum við Real sem vill semja við hann í sumar.

Bayern er að reyna að ná samkomulagi við þýska landsliðsmanninn og gengur það illa hann vill sjálfur halda sig í heimalandinu.

Ef tilboð Bayern nær hins vegar ekki að skáka tilboði Real eru góðar líkur á því að þessi fjölhæfi leikmaður sé á leið til Spánar í fyrsta sinn.

Samkvæmt Falk hafa fjölmörg félög áhuga á Kimmich en hann er ákveðinn í að fara til Real ef hann yfirgefur sitt núverandi félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest