fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir að sitt lið sé ekki eitt af toppliðum Evrópu í dag – ,,Verðum að viðurkenna það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er ekki topplið í Evrópu í dag að sögn Vincent Kompany sem tók við liðinu fyrir tímabilið.

Bayern tapaði mjög óvænt 3-0 gegn Feyenoord í Meistaradeildinni í vikunni og er útlitið ekki of bjart fyrir lokaumferðina.

Bayern er með stórstjörnur í sínum röðum en Kompany virðist ekki vera á því máli að hans menn séu eitt af bestu liðum Evrópu í dag.

,,Við verðum að viðurkenna það að við erum ekki topplið eins og staðan er,“ sagði Kompany.

,,Hópurinn stendur hins vegar saman og það gefur mér von. Í Meistaradeildinni erum við í slæmri stöðu en við gerðum sjálfum okkur það.“

,,Við erum að gera of mörg mistök og það er refsað okkur gríðarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest