fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Morðið í Breiðholti – Stakk móður sína að minnsta kosti 22 sinnum með hnífi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 13:06

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birt hefur verið ákæra gegn manni um fertugt sem varð móður sinni að bana á heimili hennar í Breiðholti í október 2024. Mál gegn manninum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Saga ofbeldis mannsins gegn konunni nær mörg ár aftur í tímann, sem og ofbeldi hans gegn föður sínum sem nú er látinn. Hefur hann áður verið dæmdur fyrir ofbeldi gegn foreldrum sínum.

Í ákæru héraðssaksóknara í málinu kemur fram að maðurinn hafi stungið móður sína að minnsta kosti 22 sinnum í brjóstsvæði, handleggi og hendur, en hnífstungurnar gengu m.a. inn í
hægra lunga sem leiddi til dauða hennar.

Fjórir aðstandendur konunnar krefjast miskabóta af hinum ákærða, hvert um sig krefst sex milljóna króna.

Aðalmeðferð í málinu verður við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 19. mars næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast