fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri og leikmaður Manchester United, tók við Besiktas á dögunum og var hann spurður út í hugsanleg leikmannakaup í janúarglugganum.

Var Norðmaðurinn að sjálfsögðu spurður hvort það kæmi til greina að fá leikmenn frá United, þar á meðal Marcus Rashford og Casemiro, sem báðir er líklegir til að yfirgefa Old Trafford á næstunni.

„Ég var hjá Manchester United svo það verða félagaskiptafréttir eins og þessar. Casemiro og Rashford eru frábærir leikmenn en ég hef ekkert rætt við þá,“ sagði Solskjær.

„Ég naut þess að vera hjá Manchester United en þeim kafla er lokið. Ég hlakka til að starfa hjá Besiktas.“

Rashford er úti í kuldanum hjá Ruben Amorim og reynir að finna sér nýtt félag. Er hann til að mynda sterklega orðaður við Barcelona þessa dagana.

Casemiro er kominn vel yfir sitt besta og er til að mynda orðaður við Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum