fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

433
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, hinn umdeildi forseti FIFA, var mættur á innsetningarhátíð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á mánudag og hefur athæfi hans þar vakið athygli.

Trump fór mikinn í ræðu sinni á athöfninni og talaði meðal annars um áform sín um að breyta nafninu á Mexíkóflóa í Ameríkuflóa. Þetta hefur þótt umdeilt en forsetinn uppskar mikinn hlátur viðstaddra þegar hann ræddi þessi áform sín.

Á meðal þeirra sem hló var Infantino. Hefur hann verið gagnrýndur fyrir það þar sem Mexíkó, sem og Kanada, eru að halda HM á næsta ári með Bandaríkjunum.

„Ég velti fyrir mér hvað þeim sem halda HM í Mexíkó finnst um að Infantino skuli hlæja að þessu,“ skrifar Adam Crafton, blaðamaður The Athletic.

Fleiri hafa tekið undir þessa gagnrýni og furða sig á athæfi Infantino, sem hefur verið forseti FIFA síðan 2016. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum