fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2025 10:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lækkað verðmiðann á Alejandro Garnacho töluvert samkvæmt Sky á Ítalíu.

Þessi tvítugi kantmaður gæti verið á förum frá United. Félagið er opið fyrir að selja hann fyrir rétt verð. Upphaflega var talað um að það væri um 75 milljónir punda en nú er talað um 55 milljónir punda.

United græðir vel á að selja Garnacho ef horft er til fjárhagsreglna. Þar kemur sér best fyrir bókhaldið að selja uppalda leikmenn. Þar telst allt sem fæst fyrir þá hagnaður, en Garnacho kom upp í gegnum unglingastarf United þrátt fyrir að vera frá Argentínu.

Napoli er talið líklegasta félagið til að hreppa Garnacho. Félagið reynir að fylla skarð Khvicha Kvaratskhelia sem er farinn til Paris Saint-Germain.

Garnacho hefur þó einnig verið orðaður við Atletico Madrid og Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze