fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Cavan Sullivan gerir sér vonir um að spila á HM á næsta ári þrátt fyrir að vera aðeins 15 ára gamall.

Sullivan er bandarískur og á að baki landsleiki fyrir yngri landsliðin en hann er á mála hjá Philadelphia Union.

Hann hefur spilað aðalliðsleiki fyrir Philadelphia þrátt fyrir ungan aldur en fyrsti landsleikurinn er enn ekki kominn.

Sullivan verður 16 ára gamall er HM fer fram á næsta ári en er samt vongóður um að hann fái tækifærið.

,,Markmiðið mitt er að spila á HM 2026 í heimalandinu, auðvitað væri það klikkað afrek,“ sagði Sullivan.

,,Ég verð aðeins 16 ára gamall en það er allt mögulegt og ég held að ég geti náð þeim áfanga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum