fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 19. janúar 2025 22:00

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Gittens, leikmaður Borussia Dortmund, verður ansi eftirsóttur næsta sumar og meðal annars af enskum stórliðum.

Gittens er aðeins tvítugur en Englendingurinn er að eiga frábæra leiktíð í Þýskalandi og er nú orðaður við nokkur stórlið.

Bayern Munchen er til að mynda talið á eftir Gittens en Sky í Þýskalandi segir að Chelsea og Manchester United hafi einnig augastað á kantmanninum og séu klár í að veita Bayern samkeppni um hann.

Dortmund hefur átt erfitt uppdráttar og er um miðja deild í Þýskalandi. Nái liðið ekki Meistaradeildarsæti þykir alveg öruggt að Gittens fari annað næsta sumar. Hann er þó samningsbundinn til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar