fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. janúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manhcester United virðast orðnir þreyttir á danska framherjanum Rasmus Hojlund.

Hojlund gekk í raðir United fyrir síðustu leiktíð á mikinn pening frá Atalanta en hefur ekki beint staðist væntingar þó hann hafi átt rispur hér og þar.

Hann var tekinn af velli snemma í seinni hálfleik í leiknum gegn Southampton í gær. Þá var United undir en vann leikinn svo 3-1.

„Ég er búinn að gefast upp á Hojlund. Ég hélt kannski að þetta kerfi myndi henta honum en hann sást ekki enn einn leikinn,“ sagði einn stuðningsmaður eftir leik.

„Ég held að þetta sé versti framherji sem hefur spilað með United á minni lífstíð,“ sagði annar og fleiri tóku undir eins og enskir miðlar taka saman.

„Það er bara mýta að hann fái ekki þjónustu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund