fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

„Pirringur“ í garð Pútíns meðal herforingja og elítunnar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. janúar 2025 08:30

Pútín er ekki í uppáhaldi hjá öllum samlöndum sínum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem pirrings gæti í garð Vladímír Pútíns meðal rússneskra herforingja og hjá rússnesku elítunni.

Þetta kemur fram í greiningu frá bandarísku hugveitunni Institute for the Study of War (ISW) sem segir að háttsettir herforingjar og elítan séu ósátt við tilraunir Pútíns til að heyja allsherjarstríð í Úkraínu af hálfum hug og hafi vaxandi áhyggjur af hvenær forsetinn muni binda enda á stríðið.

Heimildarmenn innan stjórnarinnar, þingsins og á lægri stigum segi að elítan sé orðin mjög þreytt á að bíða eftir að stríðinu ljúki og hafi orðið fyrir vonbrigðum með forsetann. Þess utan hefur elítan miklar áhyggjur af langtímaáhrifum refsiaðgerða Vesturlanda á rússneskan efnahag.

Ríkisstjórnin er ekki sögð hafa neina framtíðarsýn fyrir hvað taki við í Rússlandi að stríðinu loknu. Það er einnig sagt geta skipt miklu máli fyrir ríkisstjórnina hvernig stríðinu lýkur ef hún er ekki með neina skýra pólitíska stefnu fyrir Rússland þegar stríðinu lýkur.

Háttsettir herforingjar eru sagðir verða sífellt pirraðri á að hafa ekki nægan mannafla og hergögn til að heyja stríðið og telja að Pútín verði að grípa til herkvaðningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“
Fréttir
Í gær

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega

Ung Akureyrarmær í vanda – Ferðin til Alicante endaði hörmulega
Fréttir
Í gær

Réðst á dyravörð á Akureyri

Réðst á dyravörð á Akureyri
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“

Guðmundur Ingi: „Ekki svo að útlendingar fremji hlutfallslega fleiri alvarleg brot“
Fréttir
Í gær

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“

Hótelverðið fjórfaldaðist á fjórum árum – „Þetta svakalega verðlag er erfitt fyrir Íslendinga líka“
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru

Magga Frikka fær að leggja fram bréf um meint framhjáhald Barböru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana