fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Er með verri árangur en Mourinho og Conte

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2025 14:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham situr í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir tap gegn erkifjendunum í Arsenal í gær.

Pressa er farin að myndast á stjóranum Ange Postecoglou. Hann fór vel af stað með liðið á síðustu leiktíð og vann átta af síðustu tíu, tapaði engum.

Getty Images

Það er hins vegar liðin tíð og hefur Postecoglou heilt yfir unnið undir helming leikja sinn við stjórnvölinn, 36 af 73.

Það er verri árangur en hjá til að mynda Jose Mourinho og Antonio Conte, forverum hans, en The Sun gerði samanburð á síðustu stjórum Tottenham í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður