fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fréttir

Vopnahlé á milli Ísrael og Hamas að nást

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:53

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkomulag hefur náðst um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas hreyfingarinnar að sögn Hamas og Bandaríkjanna. Ísraelsmenn segja enn þá hnökra á samkomulaginu og hafa ekki staðfest það.

Í frétt The Guardian um málið kemur fram að búist sé við því að vopnahléð gangi í gildi á næstu dögum.

Verður á fjórða tug ísraelskra gísla sleppt úr haldi Hamas. Einnig hundruðum palestínskra fanga úr fangelsum í Ísrael. Þá verður hundruð þúsundum flóttamanna frá Gaza leyft að snúa til síns heima.

Hluti af samkomulaginu er stuðningur og mannúðaraðstoð við Palestínumenn, en flestir innviðir í Gaza eru í molum eftir linnulausar árásir Ísraelsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði