fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 18:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er að skilja við eiginkonu sína Cristina Serra eftir 30 ára hjónaband en frá þessu er greint í dag.

Guardiola er stjóri Manchester City en hann og Serra eiga þrjú börn saman og voru saman um jólin.

Árið 2019 var greint frá því að Serra hefði yfirgefið Manchester borg ásamt börnunum en hún vill sjá um eigin fatalínu á Spáni.

Serra hefur ferðast frá Spáni til London mjög reglulega ásamt börnunum en er nú orðin þreytt og virðist hjónabandið vera á endastöð.

Guardiola kynntist Serra fyrst er hann var aðeins 23 ára gamall en börn þeirra eru 24, 22 og 17 ára í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum