fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju fyrirliðinn var tekinn af velli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 16:31

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur útskýrt af hverju fyrirliði liðsins Reece James spilaði aðeins einn hálfleik í sigri á Morecambe í gær.

Um var að ræða leik í enska bikarnum en Chelsea vann öruggan 5-0 sigur þar sem fjögur mörk voru skoruð í seinni hálfleik.

James sem og Romeo Lavia voru teknir af velli í hálfleik sem vakti nokkra athygli en Maresca staðfestir að þeir séu ekki meiddir á ný og að hugmyndin hafi verið að spila þeim í einn hálfleik.

,,Varðandi hann og Romeo Lavia þá var þetta bara til að vernda þá. Hugmyndin var að þeir myndu spila 45 mínútur,“ sagði Maresca.

,,Vonandi er þetta byrjunin og að við getum komið þeim í gang svo þeir geti hjálpað okkur seinni hluta tímabilsins.“

,,Sérstaklega með Reece þá þurfum við að fara varlega. Góðu fréttirnar eru þær að þeir spiluðu 45 mínútur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze