fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að það sé ólíklegt að þeir spili saman áður en ferlinum lýkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 09:30

Jose Enrique (lengst til hægri) á æfingu Liverpool. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, stjarna Inter Miami, vonast til að spila með fyrrum liðsfélaga sínum Neymar á ný en viðurkennir að það gæti reynst erfitt.

Suarez er ásamt Lionel Messi hjá Inter Miami í Bandaríkjunum en þeir voru saman hjá Barcelona ásamt Neymar sem er í dag í Sádi-Arabíu.

Neymar hefur sjálfur gefið út að hann vilji spila með fyrrum samherjum sínum á ný áður en ferlinum lýkur en hann er 32 ára gamall í dag.

Það er þó ákveðið launaþak í Bandaríkjunum sem gæti komið í veg fyrir komu leikmannsins til Miami.

,,Allir þekkja hvernig leikmaður Neymar er, hvað við gerðum saman og þann tíma sem við spiluðum saman. Í dag erum við mun eldri en á þeim tíma,“ sagði Suarez.

,,Eins og hann og aðrir hafa sagt þá er allt mögulegt en það verður erfitt að gera þetta að veruleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze