fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Deschamps staðfestir tíðindin

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 15:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps mun hætta með franska landsliðið eftir HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þetta hefur legið í loftinu en tíðindin eru nú staðfest.

Deschamps tilkynnti í dag að hann myndi ekki framlengja samning sinn. Hann hefur verið landsliðsþjálfari Frakka síðan 2012 og náð frábærum árangri.

Undir hans stjórn varð Frakkland heimsmeistari 2018, fór í úrslitaleik HM 2022 og úrslitaleik EM 2016.

Zinedine Zidane er einn af þeim sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Frakklands og fyrr í dag sagði blaðið Le Parisien hann vera líklegastan til að taka við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker