fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Newcastle
0-1 Alexander Isak (’37 )
0-2 Anthony Gordon (’51 )

Newcastle er heldur betur í flottum málum í deildabikarnum en liðið spilaði við Arsenal í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en að þessu sinni var spilað í London.

Newcastle gerði sér lítið fyrir og hafði betur 0-2 og á nú enn heimaleikinn inni.

Næsta viðureignin fer fram þann 5. febrúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum