fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum aðstoðarmaður Slot fær skemmtilegt tækifæri

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 21:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum aðstoðarmaður Arne Slot hefur fengið skemmtilegt tækifæri á þjálfaraferlinum en um er að ræða Pascal Jansen.

Jansen er 51 árs gamall Hollendingur en hann fæddist í London og talar reiprennandi ensku.

Janesen var aðstoðarmaður Slot hjá liði AZ Alkmaar í dágóðan tíma en hann tók svo við Ferencvaros í Ungverjalandi.

Hann entist ekki lengi í starfi hjá því félagi og yfirgaf stöðuna þann 31. janúar á síðasta ári.

Nokkrum dögum seinna hefur Jansen verið staðfestur sem nýr stjóri MLS liðsins New York City FC sem þykir vera ansi spennandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður