fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Óvæntar fréttir berast af 23 ára gömlum strák – Neyðist til að taka sorglega ákvörðun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorgarfréttir hafa borist frá London en þær fjalla um mann sem ber nafnið Jamie Bowden og var leikmaður Tottenham.

Bowden þótti mjög efnilegur leikmaður á sínum tíma en honum tókst aldrei að spila aðalliðsleik fyrir Tottenham vegna meiðsla.

Hann spilaði fyrir yngri landslið Írlands og varalið Tottenham og var þá einnig lanaður í fjórðu efstu deild, League Two, til Oldham árið 2021.

Bowden hefur lítið náð að spila undanfarin ár vegna ökklameiðsla og hefur hann nú staðfest að skórnir séu komnir á hilluna.

Það er afskaplega sorglegt í ljósi þess að leikmaðurinn er aðeins 23 ára gamall og hefði getað náð langt á sínum ferli.

Bowden varð fyrir alvarlegum meiðslum snemma 2022 og hefur aldrei náð fullum bata – hann er því neyddur til að hætta.

Bowden skrifaði færslu á Instagram þar sem hann staðfestir fréttirnar en þá færslu má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @jamiebowden17

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum