fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Frábært gengi Forest heldur áfram – Stórsigur í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frábært gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Liðið heimsótti Wolves í kvöld.

Morgan Gibbs-White, fyrrum leikmaður Úlfanna, kom Forest yfir í kvöld og Chris Wood tvöfaldaði forskot gestanna skömmu fyrir leikhlé.

Forest sigldi sigrinum þægilega í hús og kom Taiwo Awoniyi þeim í 0-3 í blálok leiksins. Þar við sat.

Forest er í þriðja sæti deildarinnar með 40 stig, jafnmörg stig og Arsenal og 6 stigum frá toppliði Liverpool, sem á leik til góða.

Wolves er í 17. sæti með 16 stig, jafnmörg og Ipswich sem er í fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra