fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 10:44

Mynd: Stjarnan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson frá KR og gerir hann þriggja ára samning við félagið.

Hrafn er 18 ára gamall og kom við sögu í fjórum leikjum KR á síðustu leiktíð. Hann er uppalinn hjá Aftureldingu og var farinn að spila fyrir meistaraflokk þar ungur að árum.

Tilkynning Stjörnunnar
Velkominn Hrafn Guðmundsson.

Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir 3ja ára samning við félagið.

Hrafn kemur til Stjörnunnar frá KR eftir að hafa verið þar á síðasta tímabili. Hrafn er uppalinn í Aftureldingu og spilaði sinn fyrsta leik í 1. deildinni árið 2021 þá aðeins 15 ára gamall.

Tökum vel á móti Hrafni og hlökkum til að sjá hann í bláu treyjunni í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu