fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

„Við eigum að vera reiðir og vonsviknir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hrósaði hugarfari leikmanna eftir jafntefli gegn Liverpool í gær. Hann var þó vonsvikinn með úrslitin.

United komst yfir í leiknum og jafnaði svo aftur í 2-2. Liðið hefði getað stolið sigrinum í lokin.

„Þið sáuð hugarfarið í dag. Það var svo mikilvægt. Þetta snerist ekki um kerfi eða taktík,“ sagði Amorim eftir leik.

United hefur átt skelfilegt tímabil og er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Vildi Amorim meira úr leiknum í gær.

„Við eigum að vera reiðir og vonsviknir. Enn frekar en gegn Newcastle, Bournemouth og Nottingham Forest. Nú eigum við að vera mjög vonsviknir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni