fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Bruno Fernandes ósáttur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var ekki sáttur þrátt fyrir sterkt jafntefli gegn Liverpool á útivelli í dag.

Leiknum lauk 2-2. United komst yfir og jafnaði svo á ný þegar um tíu mínútur lifðu leiks.

„Við getum ekki verið sáttir. Ég er frekar ósáttur. Ef við getum sýnt þetta frammistöðu á Anfield, af hverjum gerum við þetta þá ekki í öllum leikjum?“ sagði Fernandes eftir leik.

United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt tímabil sitt til þessa.

„Við þurfum að átta okkur á því við þurfum að ætlast til miklu meira af sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum