fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 10:30

Claudio Ranieri ásamt fjölskyldu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri, stjóri Roma, hefur harðneitað því að hann hafi hringt í vin sinn Carlo Ancelotti og beðið hann um að taka við keflinu hjá einmitt Roma.

Ranieri tók við Roma fyrr á þessu tímabili en allar líkur eru á að hann verði þar út tímabilið og horfi svo annað eða hætti í þjálfun.

Greint var frá því í vikunni að Ranieri hefði hringt í vin sinn Ancelotti og beðið hann um að taka við Roma eftir tímabilið – þær sögusagnir eru ekki réttar að hans sögn.

Ancelotti er í dag stjóri Real Madrid en hann er mögulega á sínu síðasta tímabili við stjórnvölin á Santiago Bernabeu.

,,Allar þessar sögusagnir um að ég hafi hringt í Carlo Ancelotti og beðið hann um að taka við Roma frá og með næsta tímabili eru ekki sannar. Þær eru langt frá sannleikanum,“ sagði Ranieri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra