fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 4. janúar 2025 17:30

Náttúran skákar oft mannanna verkum. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok notandi náði ótrúlegu myndbandi af blöndu flugelda og norðurljósa á gamlárskvöldi í Reykjavík. Myndbandið hefur farið á flug á samfélagsmiðlum.

Newsweek greinir frá þessu.

Notandinn, Jessý sem gengur undir nafninu geopoteet, segir í samtali við Newsweek að hún sé vísindamaður og hafi gaman að því að fylgjast með norðurljósunum. Hún hafi vitað að það væri von á sólstormi og þar af leiðandi norðurljósum á gamlárskvöld.

@geopoteet Genuinely one of the coolest things I’ve ever witnessed. Hope it’s a good omem for 2025! #thatsmylife #happynewyear #2025 #northernlights #aurora #celebration #fireworks #iceland #nature #fypシ ♬ оригинальный звук – sophia

Í stað þess að fara í miðbæinn og fagna eins og planið hafði verið ákvað Jessý að vera heima þar sem hún hafði betri yfirsýn yfir bæinn. Það er til að sjá norðurljósin sem annars væru falin í ljósum og reyk.

Myndbandið hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum. Þegar hafa um 1,4 milljón manns horft á það á TikTok. Oft skákar náttúran mannana verkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin