fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Launin hjá félaginu vekja mikla athygli – Einn maður langefstur á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 12:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er lang, lang launahæsti leikmaður Barcelona en hann fær 33 milljónir evra fyrir hvert ár hjá félaginu.

Tölurnar eru frá árinu 2024 en Lewandowski er um 14 milljónum evra launahærri en næsti maður.

Frenkie de Jong, miðjumaður liðsins, er í öðru sæti á listanum en hann fær 19 milljónir evra fyrir sína þjónustu.

Ungstirnið Ansu Fati er í öðru sæti með 13,9 milljónir evra og þar á eftir fylgja meir Juyles Kounde og Raphinha.

Athygli vekur að undrabarnið sjálft Lamine Yamal er með 1,6 milljón evra í árslaun sem er minna en flestir leikmenn aðalliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni

Viktor Bjarki gæti spilað gegn Dortmund í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“