fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Margir ráku upp stór augu og einhverjir reiðir eftir að stjarnan birtist í myndbandi sem fær gríðarlegt áhorf

433
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluvert umtal hefur skapast í kringum myndband sem birtist á TikTok þar sem knattspyrnumanninum Luke Shaw hjá Manchester United bregður fyrir.

Shaw er að jafna sig á enn einum meiðslunum, en þau hafa litað tíð hans hjá United. Hann virtist skemmta sér vel á dögunum með kærustu sinni Anouska Santos og góðu fólki yfir áramótin.

Í myndbandinu má sjá Shaw mæma við lag en það hefur fallið misvel í kramið hjá stuðningsmönnum United.

„Einn versti kafli United í sögunni og Shaw er í TikTok myndböndum,“ skrifar einn netverji en aðrir koma Shaw til varnar og segja fullkomlega eðlilegt að skemmta sér fyrir áramótin á meðan maður jafnar sig af meiðslum.

Hvernig sem því líður hefur myndbandið allavega vakið mikla athygli og umtal, en vel á aðra milljón hafa séð það.

Hér að neðan er myndbandið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“